út við sundin grá

by aska

/
1.
2.
3.
03:49

credits

released June 2, 2017

poetry, synthesizers, cover, recordings & mixing by kristófer páll
mastering by dagur gonzales

tags

license

all rights reserved

about

aska Iceland

poetry & electronics

contact / help

Contact aska

Streaming and
Download help

Track Name: út við sundin grá
mér býður við áferð orðanna
skýringarnar verða órækar
út við sundin grá

en hugmyndin er falleg
hlýtur að vera falleg

varpar löngum skugga
út við sundin grá
Track Name: líkamar
tveir aðskildir líkamar
renna saman
í faðmlögum

við tvö
með dauðanum
eiginlegum

saman