grátónar

by aska

/
 • Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

  dönsum til að gleyma

    €7 EUR  or more

   

 • Full Digital Discography

  Get all 3 aska releases available on Bandcamp and save 35%.

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality downloads of andfélagslegar tilhneigingar, aska / Kælan Mikla split, and grátónar. , and , .

    €8.78 EUR or more (35% OFF)

   

1.
2.
3.
4.
05:45
5.
6.
7.
08:13
8.

about

myndskreyting, upptökur, tón- og ljóðlist eftir kristófer
upptökur yfir haustið 2013. stafræn útgáfa 23. maí 2014.

vinyl limited to 250 units on black vinyl w/ poetry issue. contact ronja [http://www.pbppunk.com/ronja/index.html] to purchase a vinyl.

credits

released May 23, 2014

þakkir til hreggviðs harðarsonar fyrir hljóðblöndun og þórðar indriða fyrir logo.

tags

license

all rights reserved

about

aska Iceland

poetry & electronics

contact / help

Contact aska

Streaming and
Download help

Track Name: draumar rætast ekki
væntingum fylgja vonbrigði
líkt og skugginn fylgir manninum
til hvers að horfa fram veginn
þegar leiðin liggur niður á við?

þjóðfélagið er leikrit
og hlutverk mitt er sligandi
ætti ég að halda mig afsíðis
eða brosa og vera með?

væntingum fylgja vonbrigði
til hvers að horfa fram á við?
þegar upp er staðið
er lífið langt og leiðinlegt

ævin er sem framliðin stjarna
dauð, þótt sýnileg sé
líkt og skugginn fylgir manninum
er skugginn bergmál dauðans

misgjörðir og iðrun
vega salt
í bágborinni leit
að hugarró
draumar rætast ekki
nema draumar um dauðann
Track Name: vafurlogi
ástin er vafurlogi í leit
að flekklausu kerti
en altaka samvera
fær kæft vafurlogann
vantraust og ósætti okkar
fær kæft vafurlogann

leyfum því töfrunum að draga
auðbrotinn andann
og bregða birtu sinni
á dapurleika lífsins
á grámóskulegan og kaldan
tómleika lífsins

vafurloginn þarf að anda
það þarf ekki nema tvær sálir til
en hafðu það hugfast
að kerti hjaðna með tímanum
og vafurloginn deyr
Track Name: grátónar fjögur
á herðum mér
hvílir þungi
mörunnar
sem blundar
mér á brjósti
dauðahrygla
sumars
berst mér
til eyrna
seinasta
skammdegi
norðurlands
á næsta leiti